[Þessi færsla birtist fyrst á facebook 4. maí 2023.]
Ég sagði frá því hér í gær, að gamla Seiko úrið mitt (framleitt í nóvember 1984) hefði verið dæmt ónýtt af nýjum umboðsaðila Seiko hér á landi, enda fengist nauðsynlegur varahlutur í það ekki lengur hjá verksmiðjunum.
Lesa meira