Vélar og menn

[Þessi grein birtist fyrst á Stundinni 22. júlí 2015. Tengill á greinina á upphaflegum stað er hér:]

Um daginn tók ég upp á því að fá blogg-horn hér á Stundinni. Svo áttaði ég mig á því að ég hafði ekki hugsað það mjög vel hvernig bloggið mitt ætti að vera.  Þess vegna tafðist svolítið að segja frá þeirri frétt sem ýtti mér af stað til að blogga. Nú ætla ég að bæta úr því.

Lesa meira