Ráðherra og auglýsingar

[Þessa færslu setti ég á facebook 18. ágúst 2020. Þremur dögum síðar birti ég stutta blogggrein á Stundinni þar sem tilefni er skýrt nánar. Sú grein er líka aðgengileg hér.]

Hvað get ég hafa misskilið um upphlaup helgarinnar? Þórdís ráðherra fór að skemmta sér með vinkonum sínum og lék um leið í kostaðri auglýsingu. Hún braut líka sóttvarnarreglur sem gilda um okkur öll. Þegar hátternið vakti ekki hrifningu almennings sá hún eftir

Lesa meira

Einkafyrirtæki í sjálfboðastarfi andspænis ráðherraræði

[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á fréttamiðlinum Stundinni miðvikudaginn 7. júlí 2021. Hún birtist þar svona.]

Mál Kára Stefánssonar, Íslenskrar erfðagreiningar og forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur er forvitnilegt. Íslensk erfðagreining hefur skimað tugþúsundir Íslendinga íslenska ríkinu að kostnaðarlausu, en forsætisráðherra lætur eins og það sé bara sjálfsagt mál að einkafyrirtækið sinni þessu verkefni áfram. En þar kom að þolinmæði einkafyrirtækisins brast. 

Lesa meira