Nýjar tölur um farsóttina

[Grein þessi birtist fyrst á Stundinni þann 24. janúar 2022, sjá hér.]

            Það hefur gengið misvel hjá ríkjum heimsins að fást við farsóttina illu, kóvid 19. Á Íslandi hafa stjórnvöld haldið því fram frá upphafi að hér gangi einstaklega vel að fást við farsóttina og að Íslendingar séu í fremstu röð á þessu sviði sem ýmsum öðrum.  

Lesa meira

Gölluð framkvæmd kosninga hafði áhrif á úrslitin

[Grein þessi birtist fyrst á bloggsíðu minni á Stundinni þann 24. nóvember sl.]

            Í 120. gr. kosningalaga segir m.a.: „Ef þeir gallar eru á framboði eða kosningu þingmanns sem ætla má að hafi haft áhrif á úrslit kosningarinnar úrskurðar Alþingi kosningu hans ógilda og einnig án þess ef þingmaðurinn sjálfur, umboðsmenn hans eða meðmælendur hafa vísvitandi átt sök á misfellunum, enda séu þær verulegar.“

Lesa meira