[Grein þessi birtist fyrst á Stundinni þann 24. janúar 2022, sjá hér.]
Það hefur gengið misvel hjá ríkjum heimsins að fást við farsóttina illu, kóvid 19. Á Íslandi hafa stjórnvöld haldið því fram frá upphafi að hér gangi einstaklega vel að fást við farsóttina og að Íslendingar séu í fremstu röð á þessu sviði sem ýmsum öðrum.
Lesa meira