[Ég birti þessa stuttu grein fyrst 21. ágúst 2021, en bætti við fáeinum orðum daginn eftir, 22. ágúst. Sama dag birti ég nánast sömu grein sem blogggrein á Stundinni, sjá hér. En ég fékk bakþanka þann 23. ágúst og skrifaði smá kafla sem ég bæti við aftast, með svolítilli leiðréttingu.]
Ég gerði loksins verk úr því að skreppa til Keflavíkur í dag. Hún Helga Þórsdóttir stýrir þar Listasafni Reykjanesbæjar með miklum brag, og hann Steingrímur Eyfjörð er með skemmtilega sýningu þar í tveimur
Lesa meira