Myndin af Árna Magnússyni

            Mér áskotnaðist forvitnileg bók nú í sumar. Hún heitir Isländische Grammatik og er eftir þýska málfræðinginn Bruno Kress (1907–1997). Þó að bókin sé mjög forvitnileg þóttist ég vita að Má Jónssyni fornvini mínum þætti meiri fengur í henni en mér, enda skrifaði afi hans bókina. Ég vissi ekki hvort Már ætti eintak af henni. Við höfum lítið hist undanfarið. Við fórum að vísu nýlega í göngutúr og svo fórum við saman á opnun Húss íslenskra fræða nú í vor.  En um daginn heimsótti ég Má og hafði bókina með mér.

Lesa meira