Auður Þorbergsdóttir, 1933 – 2023

[Þessi grein var birt í Morgunblaðinu í tilefni af útför Auðar þann 9. febrúar 2023 og einnig birt svolítið breytt hér.]

            Mig langar að minnast hér frænku minnar Auðar Þorbergsdóttur með nokkrum orðum.

Auður Þorbergsdóttir. Hún er fyrir miðju. Myndin er tekin í október 2022 og hana tók Elvar Örn Egilsson, ljósmyndari.
Lesa meira

Guðmundur Örn Flosason. Minning.

[Minningargreinin birtist í Morgunblaðinu á útfarardag Guðmundar, 3. mars 2022, sjá. Hér er hún ofurlítið breytt. Hér fylgja með greininni fáeinar myndir sem ég tók í veiðiferð sem við fórum, gamlir skólafélagar, fyrir nokkrum árum.]

Vinátta sem myndast á unglingsárum varir stundum ævilangt. Slík vinátta getur verið jafn djúp þótt samskiptin minnki með árunum. Þannig var vinskapur okkar Guðmundar Arnar Flosasonar.

Guðmundur Örn (t. v.) og Kristján Davíðsson (t. h.) á góðri stund á leið í veiðitúr í Eystri Rangá. 4. sept. 2016.
Lesa meira