[Ég sendi styttri minningargrein um Gunnar í Morgunblaðið sem birtist á útfarardegi hans, 22. febrúar 2024.]
Ég kynntist Gunnari Árnasyni þegar við vorum ungir námsmenn. Gunnar var eldri en ég. Hann var myndarlegur, grannur og hávaxinn. Hann var alltaf teinréttur í baki, bar sig vel og klæddi sig smekklega. Gunnar var yfirvegaður í fasi. Hann var ekki framfærinn, raunar frekar hlédrægur en hafði gott skopskyn og gat verið glaðvær.
[Gunnar J. Árnason. Mynd fengin frá fjölskyldu Gunnars, hún var tekin árið 2010, löngu eftir að við umgengumst sem mest.]
Lesa meira