„Íslendingar vilja bara tala ensku…“

[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á Stundinni, miðvikudaginn 9. maí 2018. Hún birtist þar svona.]

Þegar ég fór í sund um daginn vildi svo óvenjulega til að það voru næstum engir gestir í sundlauginni.  Ég fór í heita pottinn, og þar var fyrir ein kona, sem heilsaði, og ég heyrði einhvern veginn á röddinni eða á framburðinum að hún væri ekki íslensk. Framburðurinn var samt mjög góður og setningin fullkomin að gerð.  Ég heilsaði auðvitað líka. 

Lesa meira

Gestrisni á sér sín eðlilegu takmörk

[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á fréttamiðlinum Stundinni þriðjudaginn 8. maí 2018. Hún birtist þar svona.]

Það er býsna almennt viðhorf í landinu að þjóðin eigi að bjóða nýbúa og gesti velkomna til landsins.  Þetta er gott viðhorf.  Það er frábært þegar fólk utan úr heimi vill leggja okkur lið við að byggja hér upp gott samfélag.  Við eigum að fagna því. Það er raunar ekki svo

Lesa meira

Jestem polski

[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á fréttamiðlinum Stundinni föstudaginn 4. maí 2018. Hún birtist þar svona.]

Ég er í hinum fjölmenna hópi manna sem ber djúpa virðingu fyrir margvíslegu handverki og iðnum. Ég ber líka virðingu fyrir eiginleikum á borð við iðjusemi, stundvísi, dugnað og orðheldni.

Lesa meira