Bessa­staðir eru ekki fyrir byrj­endur

Í ljósi þess að nú standa fyrir dyrum forsetakosningar er brýnt að hugsa aðeins nánar um embættið og hvers konar einstakling heppilegast sé að velja í það. Fleiri en nokkru sinni áður bjóða sig nú fram til að gegna þessu æðsta embætti þjóðarinnar, en landsmenn þurfa að velja nú strax á laugardaginn.

[ Bessastaðir. Ljósmynd fengin af wikimedia commons, tekin 2006. Ljósmyndari Guðlaug Helga Konráðsdóttir. ]

Lesa meira

Kvenskörung á Bessa­staði

Katrínu Jakobsdóttur þekki ég ekkert persónulega en ég þekki þó systkini hennar og af góðu einu. Katrínu þekki ég eingöngu af framgöngu hennar á opinberum vettvangi. Ég tók fyrst eftir henni, þegar hún var stigavörður í Gettu betur. Þar birtist hún sem glettin, glaðleg og vel gerð ung manneskja. Þarna kynntist þjóðin henni fyrst. Seinna settist hún á þing fyrir Vinstri græna, það var árið 2007, þegar gríðarleg sveifla var í íslensku þjóðlífi. 

[Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi. Ljósmynd fengin frá kosningastjórn hennar og birt með leyfi.]

Lesa meira