[Greinin birtist upphaflega á vefmiðlinum Visir.is þann 29. maí 2024.]
Í ljósi þess að nú standa fyrir dyrum forsetakosningar er brýnt að hugsa aðeins nánar um embættið og hvers konar einstakling heppilegast sé að velja í það. Fleiri en nokkru sinni áður bjóða sig nú fram til að gegna þessu æðsta embætti þjóðarinnar, en landsmenn þurfa að velja nú strax á laugardaginn.
[ Bessastaðir. Ljósmynd fengin af wikimedia commons, tekin 2006. Ljósmyndari Guðlaug Helga Konráðsdóttir. ]
Lesa meira