Hlífum börnunum

[Þessa færslu skrifaði ég sem stöðufærslu á facebooksíðu mína fimmtudagskvöldið 5. ágúst 2021.]

Tæplega 60 þúsund börn eru 16 ára eða yngri í landinu. Þau eru langflest óbólusett. Þá eru rúmlega 26 þúsund manns í landinu sem eru eldri en 16 ára og óbólusett. Samtals er þetta um 86 þúsund manns sem geta farið illa út úr kóvid. Talað er um að sjúkdómurinn virki vægar á börn, en þetta er ekki vitað til fulls.

Lesa meira