Nýjar tölur um farsóttina

[Grein þessi birtist fyrst á Stundinni þann 24. janúar 2022, sjá hér.]

            Það hefur gengið misvel hjá ríkjum heimsins að fást við farsóttina illu, kóvid 19. Á Íslandi hafa stjórnvöld haldið því fram frá upphafi að hér gangi einstaklega vel að fást við farsóttina og að Íslendingar séu í fremstu röð á þessu sviði sem ýmsum öðrum.  

Lesa meira

Farsóttin og úthafið

            [Þessi grein var birt á Stundinni þann 23. ágúst 2021. Hún birtist þar svona.]

            Ég lenti á löngu spjalli við gamlan vin í gærkvöldi. Við töluðum saman í síma eins og fólk gerir á þessum kóvid tímum, hann á líka heima úti á landi. Talið barst að farsóttinni og viðbrögðum Íslendinga við henni. Vinur minn sagði að Íslendingar hefðu nú staðið sig vel. Ég tók eitthvað frekar dræmt undir það. Vissulega hefðu Íslendingar staðið sig betur en þær þjóðir þar sem verst hefur gengið. En Íslendingar hefðu hið stóra Atlantshaf sem sóttvarnargirðingu, fæstar þjóðir byggju svo vel.

Lesa meira