Konur Mari þjóðarinnar

[Þessa færslu birti ég á facebook laugardaginn 12. september 2015.]

Ég má til með að segja frá merkilegri kvikmynd sem ég sá í gærkvöldi. Hún er sýnd á rússneskri kvikmyndahátið, og segir frá fólki af Mari-þjóðinni. Mari þjóðin er um það bil tvöfalt fjölmennari en Íslendingar og talar fallegt tungumál sem talað er í kvikmyndinni. Tungumálið heitir líka Mari.

Lesa meira