Hlífum börnunum

[Þessa færslu skrifaði ég sem stöðufærslu á facebooksíðu mína fimmtudagskvöldið 5. ágúst 2021.]

Tæplega 60 þúsund börn eru 16 ára eða yngri í landinu. Þau eru langflest óbólusett. Þá eru rúmlega 26 þúsund manns í landinu sem eru eldri en 16 ára og óbólusett. Samtals er þetta um 86 þúsund manns sem geta farið illa út úr kóvid. Talað er um að sjúkdómurinn virki vægar á börn, en þetta er ekki vitað til fulls.

Lesa meira

Gestrisni á sér sín eðlilegu takmörk

[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á fréttamiðlinum Stundinni þriðjudaginn 8. maí 2018. Hún birtist þar svona.]

Það er býsna almennt viðhorf í landinu að þjóðin eigi að bjóða nýbúa og gesti velkomna til landsins.  Þetta er gott viðhorf.  Það er frábært þegar fólk utan úr heimi vill leggja okkur lið við að byggja hér upp gott samfélag.  Við eigum að fagna því. Það er raunar ekki svo

Lesa meira