[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á fréttamiðlinum Stundinni þann 14. október 2020. Hún birtist þar svona.]
Fyrir okkur Íslendinga er erfitt að ofmeta mikilvægi miðbæjarins í Reykjavík. En það er auðvelt að rökstyðja að miðbærinn sé að vissu leyti einn merkilegasti staður sem fyrirfinnst í landinu. Nefna má að miðbærinn í Reykjavík er eina eiginlega borgarumhverfið sem til er á Íslandi. Allir aðrir staðir eru ýmist úthverfi eða misstórir kaupstaðir, kauptún og þorp, eða sveitabæir og loks óbyggðir af ýmsum gerðum.
Lesa meira