Gestrisni á sér sín eðlilegu takmörk

[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á fréttamiðlinum Stundinni þriðjudaginn 8. maí 2018. Hún birtist þar svona.]

Það er býsna almennt viðhorf í landinu að þjóðin eigi að bjóða nýbúa og gesti velkomna til landsins.  Þetta er gott viðhorf.  Það er frábært þegar fólk utan úr heimi vill leggja okkur lið við að byggja hér upp gott samfélag.  Við eigum að fagna því. Það er raunar ekki svo

Lesa meira