Í dag á pabbi, Þór Þorbergsson, áttatíu og fimm ára afmæli. Mamma, Arnfríður Margrét Hallvarðsdóttir, og pabbi giftust fyrir rúmum sextíu árum. Á þeim langa tíma hafa þau auðvitað ratað saman í ýmis ævintýri. Eitt af þessum ævintýrum voru árin á Skriðuklaustri. Þar var pabbi bústjóri tilraunabús í landbúnaði í meira en áratug.
Lesa meira