[Styttri minningargrein um Kristján var birt samtímis í Morgunblaðinu.]
Það er þversagnakennt að nái fólk að lifa nógu lengi, áttar það sig á að ævin er ósköp stutt. En fólk sem ekki hefur ekki lifað lengi heldur að lífið sé langt. Þegar við Kristján kynntumst héldum við að lífið væri langt.
[Kristján og Oddný Vestmann á góðri stundu. Myndin er fengin af facebooksíðu Kristjáns og birt með leyfi Oddnýjar.]
Lesa meira