Forsetinn og konungsríkið *

           Á næstu dögum þurfa Íslendingar að kjósa sér nýjan forseta. Það varð mér tilefni til að taka saman fáeina minnispunkta um forsetaembættið. Rétt er að taka fram hér í upphafi að ég er leikmaður á sviði lögfræði og stjórnmálafræða. Í þessari grein er fjallað aðeins um stöðu forsetans í stjórnskipun Íslands.

Lesa meira

Konur Mari þjóðarinnar

[Þessa færslu birti ég á facebook laugardaginn 12. september 2015.]

Ég má til með að segja frá merkilegri kvikmynd sem ég sá í gærkvöldi. Hún er sýnd á rússneskri kvikmyndahátið, og segir frá fólki af Mari-þjóðinni. Mari þjóðin er um það bil tvöfalt fjölmennari en Íslendingar og talar fallegt tungumál sem talað er í kvikmyndinni. Tungumálið heitir líka Mari.

Lesa meira

Vélar og menn

[Þessi grein birtist fyrst á Stundinni 22. júlí 2015. Tengill á greinina á upphaflegum stað er hér:]

Um daginn tók ég upp á því að fá blogg-horn hér á Stundinni. Svo áttaði ég mig á því að ég hafði ekki hugsað það mjög vel hvernig bloggið mitt ætti að vera.  Þess vegna tafðist svolítið að segja frá þeirri frétt sem ýtti mér af stað til að blogga. Nú ætla ég að bæta úr því.

Lesa meira

Fyrsta bloggið á Stundinni

[Þessi grein birtist áður á Stundinni 8. júní 2015. Hér er tengill á hana á upphaflegum stað: ]

Þetta er fyrsta bloggið mitt á Stundinni. Það má því spyrja: hvað gengur höfundi til? Ég hef lítið gert af því að blogga til þessa. Ég bjó til lítið blogg fyrir fáeinum árum, þegar ég bauð mig fram til Stjórnlagaþings ásamt rúmlega fimmhundruð öðrum frambjóðendum. Ég hætti svo að blogga eftir að úrslit lágu fyrir. Ég hef líka stöku sinnum sinnum skrifað smágreinar í blöðin. En hvers vegna blogg?

Lesa meira