[Þessa færslu setti ég á facebook 18. ágúst 2020. Þremur dögum síðar birti ég stutta blogggrein á Stundinni þar sem tilefni er skýrt nánar. Sú grein er líka aðgengileg hér.]
Hvað get ég hafa misskilið um upphlaup helgarinnar? Þórdís ráðherra fór að skemmta sér með vinkonum sínum og lék um leið í kostaðri auglýsingu. Hún braut líka sóttvarnarreglur sem gilda um okkur öll. Þegar hátternið vakti ekki hrifningu almennings sá hún eftir
Lesa meira