[Erindi sem flutt var á ráðstefnu Landverndar um matsskýrslur um ýmis áhrif framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun og Reyðarál. Ráðstefnan var haldin á Grand Hótel þann 7. júní 2001. Ég var ásamt Þórólfi Matthíassyni hagfræðingi og Ívari Jónssyni félagsfræðingi í rýnihópi sem rýndi í skýrslu um samfélagsleg og efnahagsleg áhrif álvers og virkjunar. Niðurstaða okkar var sú að sú skýrsla væri ekki fullunnin, en við höfðum haft stuttan tíma til að rýna hana, enda kom hún ekki út fyrr en 25. maí sama ár. Þær athugasemdir sem fylgja hér á eftir kom ég fram með í eigin nafni. Þessar athugasemdir, ásamt athugasemdum félaga minna í rýnihópnum við skýrsluna og samantekt á öllum niðurstöðum rýnihópa Landverndar eru aðgengilegar hér ]
Tilefni þessara athugasemda eru nokkrar skýrslur sem fjalla um samfélagslegan og efnahagslegan kostnað og ábata af Kárahnjúkavirkjun og af Reyðaráli. Rýnir kom að þessu verkefni á aðeins annan hátt en þeir rýnar sem hér hafa talað, og athugasemdirnar snúa aðeins að ákveðnum forsendum sem skýrsluhöfundar hafa gefið sér í vinnu sinni.
Lesa meira