[Þessi grein birtist áður á bloggsíðu minni á fréttamiðlinum Stundinni föstudaginn 4. maí 2018. Hún birtist þar svona.]
Ég er í hinum fjölmenna hópi manna sem ber djúpa virðingu fyrir margvíslegu handverki og iðnum. Ég ber líka virðingu fyrir eiginleikum á borð við iðjusemi, stundvísi, dugnað og orðheldni.
Lesa meira