[Þessi færsla birtist fyrst á bloggsíðu minni á Stundinni síðdegis miðvikudaginn 13. október 2021. Sjá má upprunalegu útgáfu færslunnnar hér:]
Enginn veit hvernig þeirri atburðarás sem hófst með uppákomunni í Borgarnesi þann 26. september sl. muni ljúka. Óformleg þingnefnd er önnum kafin við að finna út úr því hvernig unnt sé að leysa hnútinn sem þar varð til.
Lesa meira