[Þessi færsla birtist á facebooksíðu minni að kvöldi föstudagsins 27. ágúst 2021.]
Í gærkvöldi kom fram í viðtali við formann KSÍ að knattspyrnusambandið hylmdi ekki yfir afbrot né þaggaði þau niður. Í fréttum í kvöld kom svo fram að lögmaður á vegum KSÍ hafi boðið ungri konu þagnarskyldusamning. Þarna stangast eitthvað á. Ég tek ungu konuna
Lesa meira