[Þessi færsla birtist fyrst á bloggsíðu minni á Stundinni að kvöldi laugardagsins 2. október 2021. Hér er orðalag aðeins lagfært, en engar efnislegar breytingar gerðar. Sjá má upprunalegu útgáfu færslunnar hér:]
Við talningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi átti sér stað uppákoma sem hafði áhrif á niðurstöðu Alþingiskosninga sem fram fóru í landinu fyrir viku síðan, laugardaginn 26. september sl.
Lesa meira